Salatostur í kryddolíu með ólífum

Hreinn salatostur skorinn í teninga með ólífum og kryddolíu. 300 gr umbúðir. 

Innihaldslýsing

Hreinn ostur í teningum (50%) (gerilsneidd mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), repjuolía (46%), grænar ólífur, laukur og krydd.

Næringargildi í 100 g

Orka 1465 kJ/ 354 kkal

Fita 31,7 g – Þar af mettuð fita 12,7 g

Kolvetni 1,7 g – Þar af sykurtegundir 1,7 g

Prótein 15,5 g

Salt 3,7 g