Spurt og svarað

Starfsfólk Vogabæjar er ætíð að leita leiða til að auka og einfalda upplýsingagjöf til viðskiptavina. Við hverja vöru undir vörumerkjasíðunni má finna pdf skjal um nákvæmar innihaldsupplýsingar.  

Eftirfarandi er samantekt yfir algengar spurningar. 

Já við notum eingöngu gerilsneyddar eggjarauður.

Nei það er ekkert laukduft.

í þeim vörum sem innihalda umbreytta sterkju þá notum við kartöflu og maís sterkju, ekki hveitisterkju.

Já hún inniheldur hvítlauksduft.

Já hún inniheldur bæði hvítlauks- og laukduft.

Neim hún inniheldur ekki egg.

Fetaostur heitir núna Salatostur og er hann jafngóður sem fyrr.

Kefir á sér aldagamla og leyndardómsfulla sögu, sem rekja má alla leið til Kákasusfjalla á milli Svartahafs og Kaspíahafs. Þessi heilnæma mjólkurvara inniheldur lifandi góðgerla sem fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að hafi jákvæð áhrif á meltingu og almenna heilsu.