Sósur undir vörumerkinu E. Finnsson hafa fest sig í sessi áborðum landsmanna sem rótgróin vörulína sem engan svíkur.
E. Finnsson sósurnar fást í fjölbreyttu úrvali og henta vel með hvers kyns réttum og gera ávallt góðan mat betri.
Vörumerkið E. Finnsson er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga og er framleiðslan staðsett að Skagfirðingabraut 51 á Sauðárkróki.
Köldu sælkerasósurnar frá E.Finnsson eru ómissandi viðbót með eftirlætisréttinum. Handhægu umbúðirnar og gómsætt bragðið auðvelda og einfalda eldamennskuna.
Nú getur sósan ekki klikkað!
Vogabær
Vörumerki
Flýtileiðir
Vogabær 2021