Engifersafi, 250ml

Safarnir frá So Natural eru án viðbætts sykurs, þykkni og vatns. Þar að auki eru engin bindiefni, rotvarnarefni né GMO. Aðaleinkenni So Natural safanna er hið náttúrulega bragð og tær litur, þar sem einungis er notast við náttúrulega og ferska uppskeru ávaxta og grænmetis. 

Innihaldslýsing

Epli 75%, 25% Engifer og Andoxunarefni (askorbín sýra)

Næringargildi í 100 g

Orka 192KJ 46kcal
Fita  <0,5 g
– Þar af mettuð fita <0,1 g
Kolvetni 11g
– Þar af sykurtegundir 9,1 g
Prótein <0,5 g
Salt 0,05 g