Einfalt og klassískt

Túnfisksalat með Vogaídýfu

Undirbúningstími 7 min Heildartími 7 mín

Innihald

Aðferð

Undirbúningur

  1. Sigtið vatnið frá túnfisknum og saxið rauðlaukinn mjög smátt.

    Skerið eggin niður með eggjaskera á tvo vegu svo þau fari í litla bita.

    Blandið öllu saman í skál og smakkið til með Aromat.