
Einfaldasta desert mús í heimi fyrir tvo
Innihald
Instructions
Aðferð
-
Stífþeyttu rjómann og bættu vanilluskyri varlega saman
-
Settu blönduna í tvær skálar
-
Kremjið kanil kexið í poka og stráið yfir blönduna. Sniðugt að setja í kæli í ca. 15-20 mínutur
-
Bræðið mjólkur súkkulaðið yfir vatnsbaði
-
Hrærðu súkkulaðinu varlega saman við sýrða rjómann þar til það er orðið að mús (mousse)
-
Settu súkkulaðið yfir blönduna í skálinni og kælið í smá stund
-
Að lokum setur þú skorin fersk jarðaber yfir og framreiðir. Verði þér að góðu :)