Heim / Vogaídýfa
Vogaídýfur hafa fylgt Íslendingum í áraraðir. Þær eru ómissandi partur af partýinu, veislunni og kósý kvöldinu – hvort heldur með snakkinu eða máltíðinni. Ídýfurnar eru fáanlegar í fimm mismunandi bragðtegundum.
Vogaídýfur einkennast af góðu bragði, hefð og fullt af fjöri.
Vogabær
Vörumerki
Flýtileiðir
Vogabær 2021