Kefir Hindber og límóna

Léttur Kefir með viðbættu próteini og kollageni -hindber og lime

Innihaldslýsing

Mjólk, mysuprótein, hindber (4%), kollagen (fiskur), límóna (1%), maíssterkja, bragðefni, steviólglykósíð úr stevíu, mjólkursýrugerlar, laktasi.

Næringargildi í 100 g

Orka 363,2 kJ / 86,8 kcal
Fita 1,8 g
– þar af mettuð fita 1,1 g
Kolvetni 4,4 g
– þar af sykurtegundir 4,1 g
Prótein 13 g
Salt 0,1 g