Print Options:

Kefir smoothie skál með blönduðum berjum

Innihald
  • 1 cup frosið mangó
  • 1 banani
  • 1 tbsp hnetusmjör
  • 2 ferskar döðlur
  • 1/2 flaska af Kefir
  • Blandað múslí
  • Blönduð ber / bláber
Instructions
  1. Aðferð

    Settu allt hráefnið (nema múslí, nokkra bananabita og ber) í blandara og blandaðu öllu vel saman

  2. Ef þú vilt hafa smoothie-inn þynnri er sniðugt að bæta meiri Kefir í blönduna.

  3. Helltu smoothie í kælda skál

  4. Settu múslí, banana og blönduð ber (bláber) yfir smoothie-inn áður en þú framreiðir hann.
    Verði þér að góðu :)

    Sniðug smoothie ráð ! Taktu frosnu ávextina ca. 5 mínutum út úr frysti áður en þú ætlar að nota þá - þá eru þeir ekki of harðir og erfitt að blanda þeim Hafðu Kefir tilbúinn til að bæta í ef þú vilt þynnri smoothie