Print Options:

Grænmetistacos með heimagerðum tacovefjum

Gósmætur og fljótlegur réttur.

Time
Undirbúningstími: 14 mins Heildartími: 14 mins
Innihald
  • 1/2 ml dós svartar baunir
  • tbsp lítil dós gular baunir
  • 1/2 bolli quinoa
  • 1 bolli maza harina
  • 3/4 tbsp bolli volgt soðið vatn
  • 2 avókadó
  • knippi kóríander
  • 1 rauðlaukur
  • E. Finnsson chili majónes
Instructions
    Undirbúningur
  1. Blandið saman 1 bolla af Maza Harina og 3/4 bolla af volgu vatni

  2. Hnoðið deigið saman í 8-10 litlar kúlur og pressið með tacopressu

  3. Þurrsteikið pressaða taco deigið á heitri pönnu

  4. Skolið baunirnar og eldið quinoað

  5. Hitið baunirnar og quinoað á pönnu og kryddið með mexíkönsku kryddi

  6. Skerið niður avókadó, rauðlauk og kóríander

  7. Tacoið er svo fyllt með baunablöndunni, avókadó, rauðlauk, kóríander og toppað með chili majónesinu eftir smekk
    Verði þér að góðu :)