Sonatural

Sonatural eru margverðlaunaðir safar, framleiddir í Portúgal. Fyrirtækið er leiðandi í Evrópu þegar kemur að framleiðslu á safa með kaldpressun og HPP (high pressure processing).

Safarnir frá Sonatural eru án viðbætts sykurs, þykkni og vatns og innihalda hvorki bindiefni né rotvarnarefni. Aðaleinkenni safanna er náttúrulegt bragð og tær litur; einungis er notuð fersk uppskera náttúrulega ræktaðra ávaxta og grænmetis.