Vafrakökur

Við notkun á þessari vefsíðu verða til upplýsingar um heimsóknina sem eru geymdar í vafrakökum. Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur eru notaðar í þeim tilgangi að skrá heimsóknir á vefsíðuna. Upplýsingarnar eru greindar með því markmiði að bæta upplifun notenda á vefsíðunni og auðvelda aðgengi notenda að upplýsingum Við leggjum áherslu á að varðveita þessi gögn og afhendum þau ekki þriðja aðila nema um lagalega skyldu sé að ræða.