Grænmetis-enchiladas

Gósmætur og fljótlegur réttur.

Grænmetis-enchiladas

Undirbúningstími 33 mín Heildartími 33 mín

Innihald

Instructions

Undirbúningur

  1. Byrjaðu á að skola baunirnar

  2. Saxaðu rauðlaukinn og hvítlaukinn smátt niður

  3. Skerðu kúrbítinn í litla bita

  4. Steiktu grænmetið upp úr olíu og kryddaðu eftir smekk með mexíkó kryddi

  5. Olíuberðu eldfast mót að innan

  6. Settu grænmetisblönduna í tortillurnar og raðaðu í eldfasta mótið

  7. Helltu svo salsasósunni yfir og stráðu rifna ostinum

  8. Sett inn í ofn á um 200 gráður í ca. 25 mínutur

  9. Notaðu svo 5% sýrða rjómann og lime bátana með. Verði þér að góðu :)