TEYGUR - NÝR HÁGÆÐA PRÓTEINDRYKKUR

Í einum Teyg færðu heilsusamlega næringu úr baunapróteini, án dýraafurða og soja.
Markmiðið með hönnun Teygs var að framleiða bragðgóðan næringardrykk sem einnig uppfyllti
alþjóðlega staðla sem næringardrykkur (e. nutrition shake).
Óhætt er að segja að þessum markmiðum hafi verið náð með Teyg.

Láttu þér og öðrum líða vel. 
Viltu vita meira um Teyg, smelltu 
HÉR