SO NATURAL SAFAR & SKOT

HEILSA & HOLLUSTA
Sonatural er margverðlaunaður safi, framleiddur í Portúgal.
Fyrirtækið er leiðandi í Evrópu í framleiðslu á kaldpressuðum og HPP (high pressure  processing) safa. 

EKKERT VIÐBÆTT
Það er ENGINN viðbættur sykur né þykkni og ekkert viðbætt vatn í safanum. Auk þess eru engin bindiefni, rotvarnarefni né GMO í safanum.

100% NÁTTÚRULEGT
Það sem einkennir Sonatural safann er hið náttúrulega bragð og tær litur, þar sem einungis er notast við náttúrulega og ferska uppskeru ávaxata og grænmetis.
VILTU VITA MEIRA UM SONATURAL  SAFANA ? SMELLTU HÉR