SO NATURAL SAFAR & SKOT

HEILSA & HOLLUSTA
Sonatural er margverðlaunaður safi, framleiddur í Portúgal.
Fyrirtækið er leiðandi í Evrópu í framleiðslu á kaldpressuðum og HPP (high pressure  processing) safa. 

EKKERT VIÐBÆTT
Það er ENGINN viðbættur sykur né þykkni og ekkert viðbætt vatn í safanum. Auk þess eru engin bindiefni, rotvarnarefni né GMO í safanum.

100% NÁTTÚRULEGT
Það sem einkennir Sonatural safann er hið náttúrulega bragð og tær litur, þar sem einungis er notast við náttúrulega og ferska uppskeru ávaxata og grænmetis.
VILTU VITA MEIRA UM SONATURAL  SAFANA ? SMELLTU HÉR

Viltu gera gott enn betra ?Þá hvetjum við þig til þess að skrá þig í „Hugmyndahóp KS“

Við leggjum áherslu á að gera betur í dag en í gær með aðstoð viðskiptavina okkar.
Vöruþróun er stór partur af vinnu okkar en betur sjá augu en auga . . .
Ef þú vilt hafa áhrif á vöruþróun og vöruframboð okkar ásamt því að deila þínum
hugmyndum með okkur að þá hvetjum við þig til þess að skrá þig í „Hugmyndahóp KS“.
Hugmyndahópur KS mun meðal annars,
- Svara spurningarlistum, smakka nýjar vörur, taka þátt í öðrum skemmtilegum verkefnum.
Þeir meðlimir hugmyndahópsins er taka þátt í völdum verkefnum er þakkað með vörum frá KS.

„ALLIR SEM SKRÁ SIG NÚNA Í HUGMYNDAHÓP KS
EIGA MÖGULEIKA Á AÐ VINNA VEGLEGA MATARKÖRFU.
DREGIÐ VERÐUR ÚT Í LOK FEBRÚAR 2021“

Vörur og vörumerki KS eru meðal annars:
- Vogabær,
- Voga ídýfur,
- E. Finnsson,
- Mjólka,
- Kefir,
- Teygur,
- Íslatte.   
- Sonatural safar & skot