Vegan hamborgari með Chipotle sósu

Total Time12 mins

lýsing

Hamborgarabrauð
Kjúklingabaunabuff
Vegan majónes frá E. Finnsson
Chipotle sósa frá E. Finnsson
Hvítlaukur
Salt og pipar
Salat, rauðlaukur, avókadó og tómatar

undirbúningur

1

Byrjaðu á því að skera niður allt grænmeti sem á að vera á hamborgaranum

2

Blandaðu saman 2 msk af vegan majónesinu, hvítlauknum og salti og pipar (eftir smekk)

3

Steiktu eða ofnbakaðu kjúklingabauna buffið

4

Ristaðu á pönnu eða hitaðu hamborgarabrauðið

5

Settu saman, raðaðu grænmetinu á brauðið ásamt baunabuffinu og Chipotle sósunni.

Tillaga að framreiðslu. Frábært að hafa ofnbakaðar, sætar kartöflur með (og- eða Picknic kartöflustrá) og hafa E. Finnsson hvítlaukssósu til að dífa frönskum í. Verði þér að góðu :)
Viltu gera gott enn betra ?Þá hvetjum við þig til þess að skrá þig í „Hugmyndahóp KS“

Við leggjum áherslu á að gera betur í dag en í gær með aðstoð viðskiptavina okkar.
Vöruþróun er stór partur af vinnu okkar en betur sjá augu en auga . . .
Ef þú vilt hafa áhrif á vöruþróun og vöruframboð okkar ásamt því að deila þínum
hugmyndum með okkur að þá hvetjum við þig til þess að skrá þig í „Hugmyndahóp KS“.
Hugmyndahópur KS mun meðal annars,
- Svara spurningarlistum, smakka nýjar vörur, taka þátt í öðrum skemmtilegum verkefnum.
Þeir meðlimir hugmyndahópsins er taka þátt í völdum verkefnum er þakkað með vörum frá KS.

„ALLIR SEM SKRÁ SIG NÚNA Í HUGMYNDAHÓP KS
EIGA MÖGULEIKA Á AÐ VINNA VEGLEGA MATARKÖRFU.
DREGIÐ VERÐUR ÚT Í LOK FEBRÚAR 2021“

Vörur og vörumerki KS eru meðal annars:
- Vogabær,
- Voga ídýfur,
- E. Finnsson,
- Mjólka,
- Kefir,
- Teygur,
- Íslatte.   
- Sonatural safar & skot