Vegan hamborgari með Chipotle sósu

Total Time12 mins

lýsing

Hamborgarabrauð
Kjúklingabaunabuff
Vegan majónes frá E. Finnsson
Chipotle sósa frá E. Finnsson
Hvítlaukur
Salt og pipar
Salat, rauðlaukur, avókadó og tómatar

undirbúningur

1

Byrjaðu á því að skera niður allt grænmeti sem á að vera á hamborgaranum

2

Blandaðu saman 2 msk af vegan majónesinu, hvítlauknum og salti og pipar (eftir smekk)

3

Steiktu eða ofnbakaðu kjúklingabauna buffið

4

Ristaðu á pönnu eða hitaðu hamborgarabrauðið

5

Settu saman, raðaðu grænmetinu á brauðið ásamt baunabuffinu og Chipotle sósunni.

Tillaga að framreiðslu. Frábært að hafa ofnbakaðar, sætar kartöflur með (og- eða Picknic kartöflustrá) og hafa E. Finnsson hvítlaukssósu til að dífa frönskum í. Verði þér að góðu :)