Vegan hamborgari með Chipotle sósu
lýsing
Hamborgarabrauð
Kjúklingabaunabuff
Vegan majónes frá E. Finnsson
Chipotle sósa frá E. Finnsson
Hvítlaukur
Salt og pipar
Salat, rauðlaukur, avókadó og tómatar
undirbúningur
1
Byrjaðu á því að skera niður allt grænmeti sem á að vera á hamborgaranum
2
Blandaðu saman 2 msk af vegan majónesinu, hvítlauknum og salti og pipar (eftir smekk)
3
Steiktu eða ofnbakaðu kjúklingabauna buffið
4
Ristaðu á pönnu eða hitaðu hamborgarabrauðið
5
Settu saman, raðaðu grænmetinu á brauðið ásamt baunabuffinu og Chipotle sósunni.
Tillaga að framreiðslu. Frábært að hafa ofnbakaðar, sætar kartöflur með (og- eða Picknic kartöflustrá) og hafa E. Finnsson hvítlaukssósu til að dífa frönskum í. Verði þér að góðu :)