Túnfisksalat með Voga ídýfu

Total Time7 mins

lýsing

1 dós túnfiskur
4 harðsoðin egg
½ rauðlaukur
1 dós Voga ídýfa með kryddblöndu
Aromat eftir smekk

undirbúningur

1

Sigtið vatnið frá túnfisknum og saxið rauðlaukinn mjög smátt.

2

Skerið eggin niður með eggjaskera á tvo vegu svo þau fari í litla bita.

3

Blandið öllu saman í skál og smakkið til með Aromat.