Salsakjúklingur með nachos og ostasósu

Total Time7 mins

lýsing

900 g kjúklingabringur eða læri
1 poki nachos
12 krukka salsasósa
1 krukka ostasósa
rifinn mozzarellaostur
Meðlæti
sýrður rjómi 18% frá Mjólka
soðin hrísgrjón
salat

undirbúningur

1

Steikið bringurna í gegn við vægan hita.

2

Myljið nachos og setjið í eldfast form.

3

Skerið kjúklinginn í litla munnbita og setjið ofan á nachosið.

4

Hellið salsasósunni yfir og síðan ostasósunni yfir það.

5

Setjið rifinn ost yfir og hitið í ofni við 200° þar til osturinn er bráðnaður og gylltur á lit.