Ostasalat með beikoni og laukídýfu

Total Time7 mins

lýsing

Kjúklingaspjót
1 dós Voga lauk ídýfa
180 g beikon
200 g gular baunir
1 pepperoniostur
1 mexíkóostur
½ smátt saxaður rauðlaukur
½ smátt söxuð rauð paprika

undirbúningur

1

Steikið beikonið þar til stökkt og myljið/klippið smátt niður.

2

Rífið ostana með grófu rifjárni.

3

Blandið öllum hráefnunum saman í skál þar til vel blandað.

4

Berið fram með brauði eða kexi.

Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík
+354 414 6500
08:00-16:00, lokað í hádeginu

Vogabær © 2018