Print Options:

Naan brauð með Salatosti og ólífu fyllingu

Yields2 ServingsPrep Time3 minsCook Time4 minsTotal Time7 mins

Nan brauð með Salatosti og ólífu fyllingu
 2 ½ tsp þurrger
 250 ml vatn, fingurvolgt
 ½ tsp sykur
 450 g hveiti
 3 tbsp ólífuolía
 1 krukka Salatostur í kryddolíu með ólífum frá Mjólku
1

Setjið fingurvolgt vatn í stóra skál. Athugið að hafa það fingurvolgt, ef það er of heitt “deyr” gerið og brauðið lyftir sér ekki.

2

Bætið 400 g af hveiti saman við, 2 msk af olíu og salti. Hnoðið saman og bætið við hveiti eftir þörfum. Brauðið á að vera örlítið klístrað en þó þannig að hægt sé að hnoða það án þess að það festist við fingurnar. Hnoðið vel í um 7-10 mínútur og mótið deigið í kúlu.

3

Látið deigið skál og setjið 1 msk af olíu yfir og viskustykki yfir skálina. Látið standa á heitum stað í um klukkustund eða þar til deigið hefur tvöfaldast í stærð.

4

Hnoðið þá aftur og skiptið niður í litla bita. Fletjið hvern bita út og setjið Salatost, ólífur og smá af olíu á einn helming brauðsins. Leggið hinn helminginn yfir og fletjið út. Passið að brauðið lokist svo fyllingin leki ekki út.

5

Penslið brauðin með kryddolíunni, stráið t.d. smá af söxuðum hvítlauk og steinselju yfir brauðin og kryddið með chilíkryddi.

6

Grillið þau síðan í ofni eða á útigrilli. Stráið ferskri steinselju yfir brauðið og berið fram með matnum.

Nutrition Facts

Serving Size 20

Servings 0


Amount Per Serving
Calories 100Calories from Fat 20
% Daily Value *
Total Fat 10g16%

Saturated Fat 10g50%
Trans Fat 0g
Cholesterol 10mg4%
Sodium 2mg1%
Potassium 3mg1%
Total Carbohydrate 5g2%

Dietary Fiber 8g32%
Sugars 2g
Protein 5g10%

Vitamin A 2%
Vitamin C 5%
Calcium 2%
Iron 4%
Vitamin D 2%
Vitamin E 3%
Vitamin K 4%
Thiamin 2%
Riboflavin 0%
Niacin 0%
Vitamin B6 0%
Folate 0%
Vitamin B12 2%
Biotin 2%
Pantothenic Acid 2%
Phosphorus 2%
Iodine 0%
Magnesium 2%
Zinc 0%
Selenium 0%
Copper 0%
Manganese 0%
Chromium 0%
Molybdenum -1%
Chloride 0%

* Percent Daily Values are based on a 2,000 calorie diet. Your daily value may be higher or lower depending on your calorie needs.