Hamborgari með trufflumajónesi

Total Time7 mins

lýsing

Hamborgari með trufflumajónesi
Hamborgari með osti + brauð
Stökkt beikon
Smjörsteiktir hvítlaukssveppir
Svissaður laukur
Kál
Trufflumajónes
Trufflumajónes uppskrift
150 ml Majónes frá E. Finnsson
2 pressuð hvítlauksrif
2 tbsp truffluolía
2 tbsp sítrónusafi
Salt og pipar eftir smekk

undirbúningur

1

Setjið öll hráefnin saman í skál og pískið saman þar til vel blandað, smakkið til með salti og pipar. Þessi uppskrift dugar á 5-7 hamborgara.