Grænmetis tacos með heimagerðum taco vefjum

Total Time14 mins

lýsing

1/2 dós svartar baunir
Lítil dós gular baunir
1/2 bolli quinoa
1 bolli Maza Harina
3/4 bolli volgt soðið vatn
2 avocado
Knippi Kóríander
Heill rauðlaukur
E. Finnsson Chili majónes

undirbúningur

1

Blandið saman 1 bolla af Maza Harina og 3/4 bolla af volgu vatni

2

Hnoðið deigið saman í 8-10 litlar kúlur og pressið með taco pressu

3

Þurrsteikið pressaða taco deigið á heitri pönnu

4

Skolið baunirnar og eldið quinoað

5

Hitið baunirnar og quinoað á pönnu og kryddið með mexíkönsku kryddi

6

Skerið niður avókadó, rauðlauk og kóríander

7

Tacoið er svo fyllt með baunablöndunni, avókadó, rauðlauk, kóríander og toppað með chili majónesinu eftir smekk
Verði þér að góðu :)