Frábær eftirréttur á 5 mínútum

Total Time7 mins

lýsing

2 bananar frosnir
240 ml hlynsýróp
1 tsp vanilluduft
10 stk hnetur að eigin vali, t.d. pistasíuhnetur eða pekan
2 tbsp hindber, frosin
Súkkulaðisósa
2 tbsp kókosolía, fljótandi
2 tbsp kakóduft
2 tbsp hlynsíróp

undirbúningur

1

Gerið súkkulaðisósuna með því að blanda öllum hráefnunum saman og hræra vel.

2

Ristið hnetur á pönnu þar til þær eru orðnar gylltar á lit.

3

Blandið bönunum, ab mjólk, hlynsíróp og vanilludufti saman þar til áferðin er orðin þykk. Hellið í 2 glös og skreytið með berjum, söxuðum hentum og hellið súkkulaðisósu yfir.