Bananabrauð með majónesi

Total Time7 mins

lýsing

Hráefni
2 pískuð egg
150 ml majónes frá E.Finnsson
3 þroskaðir og vel stappaðir bananar
250 g hveiti
230 g sykur
1 tsp matarsódi
1 tsp salt

undirbúningur

1

Hitið ofninn 170°C.

2

Smyrjið vel ílangt brauðform.

3

Blandið öllum hráefnum vel saman og hrærið þar til vel blandað en ekki of lengi samt.

4

Hellið í formið og bakið í 55-65 mínútur eða þar til prjónn kemur út hreinn eða með smá kökumylsnu.

5

Brauðið er mjög gott volgt með smjöri og osti.