Print Options:

Avókadófranskar með sriracha majónesi

Yields2 ServingsPrep Time3 minsCook Time4 minsTotal Time7 mins

Hráefni
 2 þroskuð en stíf Avókadó
 60 g hveiti
 70 g kókosmjöl
 2 egg
 1 tbsp vatn
 4 tsp hvítlauksduft
 2 tsp paprikuduft
 1 tsp salt
 ½ tsp pipar
1

Hitið ofninn 210°C

2

Gerið ofnskúffu/grind tilbúna með bökunarpappír.

3

Helmingið avókadó eftir endilöngu og skerið í hæfilega stórar franskar, um það bil 5-7 stykki.

4

Blandið öllum kryddum saman í eina skál.

5

Hrærið saman egg og vatn í einni skál og setjið til hliðar.

6

Setjið hveiti og helminginn af kryddblöndunni í skál og blandið saman.

7

Setjið kókosmjöl og hinn helminginn af kryddblöndunni í skál og blandið saman.

8

Dýfið hverjum bita fyrst í hveitiblönduna, þá eggjablönduna og að lokum í kókosmjölið og raðið á bökunarpappírinn.

9

Bakið í ofninum í 10-12 mínútur, snúið þá við og bakið áfram í 2-4 mínútur.

10

Hrærið öllum hráefnum saman í majónesið á meðan franskarnar bakast.

Nutrition Facts

Serving Size 20

Servings 0


Amount Per Serving
Calories 100Calories from Fat 20
% Daily Value *
Total Fat 10g16%

Saturated Fat 10g50%
Trans Fat 0g
Cholesterol 10mg4%
Sodium 2mg1%
Potassium 3mg1%
Total Carbohydrate 5g2%

Dietary Fiber 8g32%
Sugars 2g
Protein 5g10%

Vitamin A 2%
Vitamin C 5%
Calcium 2%
Iron 4%
Vitamin D 2%
Vitamin E 3%
Vitamin K 4%
Thiamin 2%
Riboflavin 0%
Niacin 0%
Vitamin B6 0%
Folate 0%
Vitamin B12 2%
Biotin 2%
Pantothenic Acid 2%
Phosphorus 2%
Iodine 0%
Magnesium 2%
Zinc 0%
Selenium 0%
Copper 0%
Manganese 0%
Chromium 0%
Molybdenum -1%
Chloride 0%

* Percent Daily Values are based on a 2,000 calorie diet. Your daily value may be higher or lower depending on your calorie needs.