Vegan Chipotle

Category Tag

Innihaldslýsing:

Vegan majónes (vatn, repjuolía, umbreytt sterkja (erfðabreytt), salt, sykur, edik, sinnep, rotvarnarefni (E202), bindiefni (E415), litarefni (E160a)), rjómakenndur hafradrykkur (vatn, hafrar, repjuolía, hrísgrjóna trefjar, bindiefni (E415), salt), vatn, chipotle jalapeno mauk 2,5% (vatn, reykt jalapeno, salt, rotvarnarefni (E260), bindiefni (E415), krydd), limesafi (limesafi, rotvarnarefni (E223)), krydd, rotvarnarefni (E202 og E211).

Næringargildi í 100 g:

  • Orka 703,1 kJ / 169,4 kkal

  • Fita 12 g

  • Þar af mettuð fita 0,9 g

  • Kolvetni 14,9 g

  • Þar af sykurtegundir 7,4 g

  • Prótein 0,3 g

  • Salt 1,3 g

VÖRUBLAÐ PDF.

Viltu gera gott enn betra ?Þá hvetjum við þig til þess að skrá þig í „Hugmyndahóp KS“

Við leggjum áherslu á að gera betur í dag en í gær með aðstoð viðskiptavina okkar.
Vöruþróun er stór partur af vinnu okkar en betur sjá augu en auga . . .
Ef þú vilt hafa áhrif á vöruþróun og vöruframboð okkar ásamt því að deila þínum
hugmyndum með okkur að þá hvetjum við þig til þess að skrá þig í „Hugmyndahóp KS“.
Hugmyndahópur KS mun meðal annars,
- Svara spurningarlistum, smakka nýjar vörur, taka þátt í öðrum skemmtilegum verkefnum.
Þeir meðlimir hugmyndahópsins er taka þátt í völdum verkefnum er þakkað með vörum frá KS.

„ALLIR SEM SKRÁ SIG NÚNA Í HUGMYNDAHÓP KS
EIGA MÖGULEIKA Á AÐ VINNA VEGLEGA MATARKÖRFU.
DREGIÐ VERÐUR ÚT Í LOK FEBRÚAR 2021“

Vörur og vörumerki KS eru meðal annars:
- Vogabær,
- Voga ídýfur,
- E. Finnsson,
- Mjólka,
- Kefir,
- Teygur,
- Íslatte.   
- Sonatural safar & skot