Skyrterta mangó
Category Mjólka
Innihaldslýsing:
Rjómi, undanrenna, hveiti, jurtafeiti (pálma, pálmakjarna og repju), flórsykur, mangó (5%), ferskjur, smjör, haframjöl, sykur, vatn, umbreytt sterkja, glúkósasýróp, vanilludropar, salt, gelatín, mjólkursýrugerlar, hleypir, lyftiefni (E500), bindiefni (E440, E450), þráavarnarefni (E330) bragðefni og rotvarnarefni (E202).
Næringargildi í 100 g:
- Orka 1143 kJ / 273 kkal
- Fita 16,8 g
- -þar af mettuð fita 9,6 g
- Kolvetni 25,7 g
- – þar af sykur 17,0 g
- Prótein 5 g
- Salt 0,2 g