Hafra Teygur með súkkulaði

Category Tag

Innihaldslýsing:

Vatn, baunaprótein, hafrar, fitusnautt kakóduft, repjuolía, náttúruleg bragðefni, ýruefni: sólblóma lesitín, sjávarsalt, þykkingarefni: E460 og E466, bindiefni: E340, steinefni: kalsíum, vítamín: D2 og B12, sætuefni: súkralósi

VILTU VITA MEIRA UM TEYG ? SKOÐA HÉR

Næringargildi í 100 g:

  • Orka 243 kJ / 58 kkal

  • Fita 1,4 g

  • Þar af mettuð fita 0,3 g

  • Kolvetni 4,6 g

  • Þar af sykurtegundir 2,2 g

  • Prótein 6 g

  • Salt 0,2 g

VÖRUBLAÐ PDF.