Gráðaostasósa
Category E.Finnsson
Tag 200 ml
Innihaldslýsing:
Repjuolía, mjólk, vatn, gráðostur (6,5%), rjómi, eggjarauður, krydd (inniheldur mjólkursykur, sellerí og súlfít), edik, undanrennuduft, sykur, umbreytt sterkja, bindiefni (E410, E412, E401), salt, mjólkursýrugerlar, hleypir og rotvarnarefni (E202, E211, E296).
Næringargildi í 100 g:
- Orka: 1736kj / 421kkal
- Fita: 44,4g
- þar af mettuð fita 8,5g
- Kolvetni: 2,1g
- þar af sykurtegundir 2,1g
- Prótein: 3,3g
- Salt: 1,3g