Chili majónes

Category Tag

Innihaldslýsing:

Majónes, repjuolía, vatn, eggjarauður, sýra (E260, E296), sykur, salt, umbreytt sterkja, bindiefni (E410, E412, E401) og rotvarnarefni), sambal olek (inniheldur: pipar, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)), vatn, sítrónusafi (inniheldur vatn, sítrónusýru, rotvarnarefni (E224), bernaisebragðefni (inniheldur: edik, laukþykkni, salt, krydd, litur(E150c)), rotvarnarefni (E 202, E211), Hickory barbecue sósa (inniheldur: vatn, edik, frúktósa komsíróp, tómat púrra, sykur, salt, umbreytt sterkja, náttúrulegt reykbragð, krydd, paprika, karamellu litur, hvítlaukur, þráavarnarefni (E211), laukur).

Næringargildi í 100 g:

  • Orka 1956 kJ/ 475 kkal
  • Fita 50,6 g
  • Þar af mettuð fita 4,0 g
  • Kolvetni 4,1 g
  • Þar af sykurtegundir 1,5 g
  • Prótein 0,8 g
  • Salt 1,2 g

VÖRUBLAÐ PDF.